
Bryndís Ásta Birgisdóttir | föstudagurinn 25. september 2015
Þá eru nemendur í 4. og 7. bekk búin í samræmdu könnunarprófunum í íslensku og stærðfræði.
Í dag var doppótti dagurinn og höfðum við öll gaman af því.
Á mánudaginn 28. september er starfsdagur kennarar. Nemendur mæta því aftur í skólann þriðjudaginn 29. september samkvæmt stundaskrá.
Góða helgi.