Hrönn Garðarsdóttir Hrönn Garðarsdóttir | föstudagurinn 3. september 2021

Sundkennsla

Sælir lesendur

Nú mun sundkennsla hefjast hjá okkur í Grunnskólanum. Kennt verður á miðvikudögum hjá öllum árgöngum í staðinn fyrir íþróttatímana. Sundkennarinn heitir Magnús Már Jakobsson en hann hefur mikla reynslu sem sundþjálfari. 

« 2021 »
« September »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjón