Nemendaráð

 

Í Grunnskólanum á Suðureyri er starfrækt nemendaráð sem skipað er öllum nemendum í 8. - 10. bekk, nemendur velja sjálfir að vera í nemendaráði. Í byrjun skólaárs kýs nemendaráðið í stjórn og í henni sitja; formaður, varaformaður, gjaldkeri og ritari.

Hlutverk nemendaráðs er að skipuleggja og hafa yfirumsjón með félagslífi nemenda og gæta að hagsmunum og velferðarmálum þeirra. Tveir fulltrúar nemenda eru áheyrnafulltrúar nemenda í skólaráði.

 

Stjórn nemendaráðs Grunnskólans á Suðureyri skólaárið 2017 - 2018

Valið verður í nemendaráð á fyrsta fundi nemenda í september.

Krzysztof Duda - formaður
Þórunn Birna Bjarnadóttir- ritari
Natalía Dröfn Kristjánsdóttir - gjaldkeri
Hjördís Harðadóttir og Hera Magnea Kristjánsdóttir - meðstjórnendur

 

Karol og Krzysztof - plötusnúðar

Weronika, Hera Magnea, Sigurjón Þór og Damian - upplýsingafulltrúar

Hjördís, Natalía Dröfn og Weronika - skemmtinefnd

Sóldís björt, Karol, Sigurjón Þór og Weronika - skreytingarnefnd 

« 2019 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Vefumsjón