VALMYND ×

Heimasíða Grunnskólans á Suðureyri formlega opnuð

 

Velkomin á nýja heimasíðu Grunnskólans á Suðureyri. Ætlunin er að uppfæra síðuna reglulega með fréttum og öðru efni tengdu skólanum. Við hvetjum foreldra og áhugamenn um skólastarf á Suðureyri til að fylgjast með, deila og líka við það sem ykkur líkar við.

Hér vinstra megin er hægt að finna flestar upplýsingar sem varða foreldra, nemendur eða aðra áhugasama. Til hægri er svo viðburðadagatal þar sem hægt er að skoða allt það sem er á dagskrá næstu daga og mánuði.

Síðan er enn í vinnslu og það kemur mikið efni inn næstu vikur og mánuði. Ef þér finnst eitthvað vanta eða ef þú ert með einhverjar fyrirspurnir eða ábendingar, þá eru þær vel þegnar á vefpóst skólans grsud@isafjordur.is