Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
Sturla Stígsson Sturla Stígsson | 26. júlí 2021

Bilun í sæstrengjabúnaði milli Íslands og Skotlands

Vegna bilunar á Farice sæstrengjabúnaði milli Íslands og Skotlands gæti orðið hægagangur á internet traffík að utan. Tæknimenn Farice komu í dag austur og eru að vinna í því að greina bilun. Um leið og frekar upplýsingar liggja fyrir verður tilkynning uppfærð.

27.07.2021 Kl 01:45 Tæknimenn Farice ásamt búnaðarframleiðanda vinna enn að viðgerð.

10.8.2021 kl. 11:20 Strengurinn hefur verið í gangi síðustu daga en viðgerð er ekki lokið. Því má enn búast við truflunum á útlandasamböndum.

12.08.2021 kl. 11:30 Fullnaðarviðgerð á strengnum er lokið.


Til baka