
Þormóður Logi Björnsson | þriðjudagurinn 5. apríl 2016
Það ver búið að vera nóg að gera fyrir og eftir helgi. Á föstudag mættu nemendur í bláu í tilefni alþjóðlegs dags einhverfunnar. Á mánudag horfði unglingastigið á aukafréttatíma rúv og í lok dags fengum við svo góða heimsókn frá Guggu Ragg, varaformanns FG.