Jóna Benediktsdóttir Jóna Benediktsdóttir | mánudagurinn 17. febrúar 2020

Foreldraviðtöl á morgun

Ég minni á að á morgun, 18.feb og 19.feb eru foreldraviðtöl hjá okkur. Nemendur hafa fengið fundartíma með sér heim.

Og þar sem engar fréttir vikunnar fóru í loftið á föstudaginn set ég hér með eina mynd sem tekin var af miðstigi í tilraunum í náttúrufræði.

 

« 2021 »
« ágúst »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Vefumsjón