Vilborg Ása Bjarnadóttir Vilborg Ása Bjarnadóttir | fimmtudagurinn 10. desember 2015

Gaman saman

1 af 2

Í gær var hið árlega jólaföndur foreldrafélagsins og var þátttaka mjög góð. Ungir sem aldnir áttu notarlega stund saman við ólíka yðju sem tengist jólum, föndur, málun og laufabrauðsgerð. Við þökkum kærlega fyrir okkur. 

            stjórn foreldrafélagsins

« 2021 »
« Desember »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Vefumsjón