Vilborg Ása Bjarnadóttir Vilborg Ása Bjarnadóttir | föstudagurinn 20. desember 2019

Gleðileg Jól

1 af 2

Við héldum litlu jólin hátíðleg í dag og allir stóðu sig vel í þeim verkefnum sem  þau tóku sér fyrir hendur. 

Nú er um að gera að njóta daganna um hátíðirnar með vinum og ættingjum því samvera er eitt af því mikilvægasta sem við getum gefið börnunum okkar.

Við óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og hlökkum til að hitta nemendur hressa og káta mánudaginn 6. janúar.

« 2021 »
« Desember »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Vefumsjón