Hrönn Garðarsdóttir Hrönn Garðarsdóttir | föstudagurinn 5. nóvember 2021

Halloween

Hrikalega Hræðilegt Halloween ball var haldið í skólanum i gærkveldi. Nemendur dönsuðu um allt hús, klædd búningum og fengu sér síðan ávexti og vatn. Fjörið var mikið og bros á hverju andliti. Þökkum unglingunum okkar fyrir þessa skemmtun.  

« 2021 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Vefumsjón