
Vilborg Ása Bjarnadóttir | mánudagurinn 26. september 2016
Þessir flottu og duglegu krakkar voru í heimilisfræði áðan. Þar gerðu þau þennan glæsilega grænmetisbakka. Einnig voru búnar til hollar sósur fyrir grænmetið. Þau fengu síðan að borða grænmetið og sósurnar. Þeim fannst þetta mjög gott.