Þessi flotti hópur bakaði sjónvarspsköku í tilefni sumardagsins fyrsta. Þau eru hörkudugleg í eldhúsinu og fóru létt með það að skella í eina köku.