Vilborg Ása Bjarnadóttir Vilborg Ása Bjarnadóttir | þriðjudagurinn 20. október 2020

Lestrarátak

Í dag hefst lestrarátak hjá yngstu nemendunm og stendur það til 6.nóvember. Að þessu sinni er fimman tekin fyrir en þá er lesið í eina mínútu í senn og endurtekið síðan fimm sinnum. Með þessu er verið að þjálfa lesfimina sem og lestraröryggið. Nemendur fengu með sér blað heim sem merkja á við í hvert sinn sem lesið er. 

« 2021 »
« Desember »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Vefumsjón