| fimmtudagurinn 12. apríl 2018

List fyrir alla

1 af 2

Á mánudaginn fóru 7. - 10. bekkur í Edinborgarhúsið og fylgdist með einleiknum, Skuggamyndir stúlku á vegum List fyrir alla, undir leikstjórn Agnesar Wild og með leikonunni Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm. Leikritið fjallar um stúlku sem tekur beinan og óbeinan þátt í einelti og er byggt að hluta á sannsögulegum atburðum. Nemendur og starfsfólk voru mjög ánægðir með sýninguna og að henni lokinni mynduðust skemmtilegar umræður. Við hvetjum foreldra til að ræða við nemendur um einelti og afleiðingar þess og heyra frá þeim hvað þeim fannst um leiksýninguna.

 

« 2021 »
« Október »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Vefumsjón