| mánudagurinn 31. maí 2021

Rafhlaupahjól og vespur

Frá Samgöngustofu

Ágætu foreldrar

Hér er tilkynning frá Samgöngustofu og hlekkir þar sem hægt er að fræðast nánar um notkun og öryggi í tengslum við rafhlaupahjól og vespur

Vinsældir rafhlaupahjóla og léttra bifhjóla í flokki I (vespa) hafa aukist að undanförnu hér á landi enda frábær farartæki séu þau notuð rétt. Við hjá Samgöngustofu höfum nú tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi

Rafhlaupahjól:
Upplýsingasíða um rafhlaupahjól: www.samgongustofa.is/rafhlaupahjol


Fræðslumyndband um rafhlaupahjól á íslensku, með enskum texta og með pólskum texta.

https://www.youtube.com/watch?v=2dAK5MKM3As&list=PL3prAqz9YEX4yyfaxFCn0vy65LFI05wEU&index=2

 

Upplýsingasíða um létt bifhjól í flokki I: www.samgongustofa.is/lettbifhjol


Fræðslumyndband um létt bifhjól í flokki I á íslensku, með enskum texta og með pólskum texta.    

https://www.youtube.com/watch?v=45V0Vj_zWTU

 

« 2021 »
« September »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjón