| mánudagurinn 10. september 2018

Yngsta stig á leiksýningu

1 af 3

Bernd Ogrodnik brúðulistamaður hjá Brúðuheimum, hefur verið að ferðast með Þjóðleikhúsinu um landið með sýningu sína “Sögustund”. Sýningin er brot úr sýningu sem Bernd er búinn að ferðast með um allan heim þar sem sýningin hefur verið sýnd í stórum leikhúsum og á virtum leiklistarhátíðum. Í dag var hann í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og nemendum í 1.-4. bekk ásamt elstu nemendum á leikskólanum var boðið.

« 2021 »
« Október »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Vefumsjón