VALMYND ×

Árshátíð

Í gær var Árshátíð Grunnskólans haldin í Félagsheimili Súgfirðinga. Nemendur sýndu leikritið Dýrin í Hálsaskógi við góðar undirtektir áhorfenda. Eftir seinni sýningu var haldið ball og allir nemendur skólans voru vel virk á dansgólfinu og skemmtu sér konunglega. Við þökkum öllum þeim sem komu á sýninguna.