Foreldrafélag Grunnskólans á Suðureyri
Foreldrafélag Grunnskólans á Suðureyri 2019-2020
Almennt um foreldrafélagið
Foreldrafélag stendur að viðburðum í skólanum og stjórn þess vinnur í samstarfi við skólastjóra. Dæmi um viðburði sem foreldrafélagið stendur að eru: Jólaföndur, jólastjörnusala, öskuball í samstarfi við Stefnir, þorrablót og myndatökur.
Stjórn foreldrafélagsins
Formaður foreldrafélags: Elísabet Margrét Jónasdóttir, netfang ejonasdottir@gmail.com
Gjaldkeri: Lilja Einarsdóttir
Meðstjórnendur: Monika Tyszkiewicz og Ewa Katarsyna Szablowska