VALMYND ×

Hjólahjálmar

Í dag fengu nemendur í fyrsta bekk afhenta hjálma frá Eimskip og Kíwanisfélaginu. Það var hann Gunnlaugur Gunnlaugson sem afhenti þeim hjálmana. Það voru glaðir krakkar sem tóku við þessari höfðinglegu gjöf og þökkuðu þau fyrir sig.