VALMYND ×

Kynfræðsla á Þingeyri

1 af 4

Við Súgfirðingar kíktum yfir í Dýrafjörðin í dag þar sem nemendur í 9. og 10. bekk frá Suðureyri og Þingeyri fengu einkar skemmtilegan fyrirlestur og spjall með Siggu Dögg kynfræðingi. Rætt var um kynlíf, kynhneigð og getnaðarvarnir svo eitthvað sé nefnt. Við hvetjum foreldra til að nýta tækifærið og ræða við börnin sín um fyrirlesturinn og kynlíf almennt.