VALMYND ×

Mín Framtíð 2023

Vel hefur gengið hjá nemendum okkar í 9. - 10.bekk á ferð sinni til Reykjavíkur á sýninguna Mín Framtíð. Þar eru 30 framhaldsskólar að kynna sitt námsframboð. Einnig er á sama tíma haldið Íslandsmót Iðn- og verkgreina. Grunnskólinn á Þingeyri er einnig með í för. Hópurinn fór að skoða Alþingi í dag.