VALMYND ×

Skólinn er opinn

Skólinn er opinn og er allt á sínum stað nema nettengingin. Meðan netið er niðri þá er síminn niðri. Hægt er að hringja í 864-1390 sem er gsm sími skólans.

Foreldrar eru hvattir til að láta vita sem fyrst af forföllum. Mikilvægt er að þeir nemendur sem koma, fái fylgd alveg upp að dyrum. Sér í lagi yngri nemendur! Mjög hvasst er við Norður hlið skólans.

Skólinn er opin og við munum taka vel á móti öllum sem komast.