VALMYND ×

Steinasafnið

Hún Þóra Þórðardóttir gaf skólanum fjármagn til að kaupa sýningarskápa undir steinasafnið sem skólanum var gefið fyrir margt löngu. Við þökkum Þóru kærlega fyrir þessa veglegu gjöf. Steinasafnið má skoða á gula ganginum í íþróttahúsinu.