VALMYND ×

Yrkjusjóður

1 af 4

Nokkur fjöldi nemenda í grunnskólanum fór að grjóðursetja plöntur frá Yrkjusjóð. Markmiðið með því var að sporna gegn loftlagsbreytingum með því að efla skógrækt og landgræðslu og bæta hnignun vistkerfi sem eru mjög algeng hér á landi. Ríksistjórnin stendur fyrir þessu átaki og er markmiðið að eftir þrjú ár verði búið að gróðursetja eitt birkitré á hvern landsmann.