Bókaverðlaun barnanna 2023
Nú mega börn á aldrinum 6 til 12 ára byrja að kjósa í Bókaverðlaunum barnanna en kosning stendur til 20. mars.
Nú mega börn á aldrinum 6 til 12 ára byrja að kjósa í Bókaverðlaunum barnanna en kosning stendur til 20. mars.
Miðvikudagur: Lambagúllas, kartöflumús og salat.
Fimmtudagur: Gulrótar-og kókos súpa og brauð
Föstudagur: Gratin fiskur, salat og kartöflur
Mánudagur: Fiskibollur og kartöflur, grænmeti
Þriðjudagur: Saltkjöt og baunir, túkall
Miðvikudagur: Kjúklingaréttur, salat og grjón.
Fimmtudagur: Vetrarfrí
Föstudagur: Vetrarfrí.
Mánudagur: Kjúklingabollur, kartöflur, salat
Þriðjudagur: Karrýfiskur, hrísgrjón, salat
Miðvikudagur: Hakk og spaghetti, salat
Fimmtudagur: Mexikósk kjúklingasúpa, brauð
Föstudagur: Fiskibollur, kartöflur, salat
Matseðill vikuna 30. janúar til 3. febrúar.
Mánudagur: Skyr og brauð
Þriðjudagur: Soðinn fiskur, kartöflur, salat og rúgbrauð
miðvikudagur: Svikinn héri, kartöflumús og salat
Fimmtudagur: Slátur, kartöflumús og grænmeti.
Föstudagur: Plokkfiskur, grænmeti og salat.
Matseðill næstu viku 23. -27. janúar.
Mánudagur: Soðnar kjötbollur, kartöflur og kál
Þriðjudagur: Ofnbakaður fiskréttur, grjón og salat
Miðvikudagur: Pizza
Fimmtudagur: Grjónagrautur, slátur, grænmeti og brauð
Föstudagur: Fiskur í raspi, kartöflur og salat.
Matseðill fyrir vikuna 16.-20. janúar ´23
Mánudagur: Chili con carne og grjón
Þriðjudagur: Ofnsteiktur fiskur, kartöflur, salat
Miðvikudagur: Súpa og brauð
Fimmtudagur: Grænmetisburff, kartöflur, salat
Föstudagur: Slátur með kartöflumús, jafningur
Við fáum gesti til okkar í dag frá Barnaheill en þeir verða með forvarnarfræðslu sem heitir SKOH! Hvað er ofbeldi?
Þetta er forvarnafræðsla Barnaheilla fyrir börn í 5. – 10. bekk grunnskóla um ofbeldi gegn börnum með áherslu á einelti og kynferðisofbeldi. Rannsóknir sýna að með aukinni fræðslu og sjálfseflingu eru minni líkur á að ofbeldi eigi sér stað og meiri líkur á að börn leiti sér aðstoðar ef þau lenda erfiðum aðstæðum. Fræðsla til barna er því mikilvægur liður í því að uppræta ofbeldi gegn börnum. Markmiðið með fræðslunni er að nemendur þekki til einkenna eineltis og kynferðisofbeldis en einnig er lögð áhersla á samskipti, samþykki og mörk.
SKOH! Hvað er ofbeldi? byggir á þátttöku og tjáningu nemenda í öruggu og þægilegu umhverfi þar sem virðing og samkennd er í fyrirrúmi. Einnig er farið í leiki, sagðar eru sögur og horft á myndbönd sem snúast um ofbeldi, mörk og samskipti.
SKOH! Hvað er ofbeldi? valdeflir nemendur í að bregðast við ef grunur vaknar um eða tilkynna þarf ofbeldi.
Litlu Jólin verða haldin þann 20. desember í grunnskólanum. Við ætlum að halda í hefðina og vera með pakkaleik sem lýsir sér þannig að nemendur komi með pakka með sér á litlu jólin, en miðað er við að pakkinn kosti ekki meira en 1000 kr. Pakkarnir eru númeraðir, síðan dregur hvert barn númer og fær þann pakka sem númerið passar við.