VALMYND ×

Fréttir

Matseðill 27.02-03.03

Mánudagur: Grjónagrautur og brauð

Þriðjudagur: Soðinn fiskur, kartöflur og salat

Miðvikudagur: Píta

Fimmtudagur: Snitsel, kartöflur og salat

Föstudagur: Steiktur fiskur, sósa, salat og kartöflur.

Matseðill 15. - 22. febrúar

 

Miðvikudagur: Lambagúllas, kartöflumús og salat.

 

Fimmtudagur: Gulrótar-og kókos súpa og brauð

 

Föstudagur: Gratin fiskur, salat og kartöflur

 

Mánudagur: Fiskibollur og kartöflur, grænmeti

 

Þriðjudagur: Saltkjöt og baunir, túkall

 

Miðvikudagur: Kjúklingaréttur, salat og grjón.

 

Fimmtudagur: Vetrarfrí

 

Föstudagur: Vetrarfrí.

Matseðill 06.02 - 10.02

Mánudagur: Kjúklingabollur, kartöflur, salat

Þriðjudagur: Karrýfiskur, hrísgrjón, salat

Miðvikudagur: Hakk og spaghetti, salat

Fimmtudagur: Mexikósk kjúklingasúpa, brauð

Föstudagur: Fiskibollur, kartöflur, salat

Skákdagur Íslands

1 af 4

Í dag er Skákdagur Íslands haldinn hátíðlegur. Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák afmæli og í ár er hann 88 ára gamall. Hann er í fullu fjöri og virkur þátttakandi í skáklífi landsins.

Í tilefni dagsins var skák kynnt fyrir öllum nemendum skólans og nemendur tefldu. 

Matseðill 30. janúar-3. febrúar

Matseðill vikuna 30. janúar til 3. febrúar.

 

Mánudagur: Skyr og brauð

 

Þriðjudagur: Soðinn fiskur, kartöflur, salat og rúgbrauð

 

miðvikudagur: Svikinn héri, kartöflumús og salat

 

Fimmtudagur: Slátur, kartöflumús og grænmeti.

 

Föstudagur: Plokkfiskur, grænmeti og salat.

 

Bókasafnið á Ísafirði

1 af 4

Miðstigið skellti sér á Bókasafnið á Ísafirði í morgun. Öllum börnum á aldrinum 0-18 ára býðst að fá frítt bókasafnskort. Það er tilvalið að fara saman á bókasafn og finna bækur sem henta og eru spennandi hverju sinni. Yngstastig og elstastig munu fara bráðlega á bókasafnið.

Matseðill 23.- 27. janúar

Matseðill næstu viku 23. -27. janúar.

 

Mánudagur: Soðnar kjötbollur, kartöflur og kál

 

Þriðjudagur: Ofnbakaður fiskréttur, grjón og salat

 

Miðvikudagur: Pizza

 

Fimmtudagur: Grjónagrautur, slátur, grænmeti og brauð

 

Föstudagur: Fiskur í raspi, kartöflur og salat. 

Matseðill

Matseðill fyrir vikuna 16.-20. janúar ´23

 

Mánudagur:  Chili con carne og grjón

 

Þriðjudagur: Ofnsteiktur fiskur, kartöflur, salat

 

Miðvikudagur: Súpa og brauð

 

Fimmtudagur: Grænmetisburff, kartöflur, salat

 

Föstudagur: Slátur með kartöflumús, jafningur

Fræðsla frá Barnaheill 15. desember 2022

Við fáum gesti til okkar í dag frá Barnaheill en þeir verða með forvarnarfræðslu sem heitir SKOH! Hvað er ofbeldi?

Þetta er forvarnafræðsla Barnaheilla fyrir börn í 5. – 10. bekk grunnskóla um ofbeldi gegn börnum með áherslu á einelti og kynferðisofbeldi. Rannsóknir sýna að með aukinni fræðslu og sjálfseflingu eru minni líkur á að ofbeldi eigi sér stað og meiri líkur á að börn leiti sér aðstoðar ef þau lenda erfiðum aðstæðum. Fræðsla til barna er því mikilvægur liður í því að uppræta ofbeldi gegn börnum. Markmiðið með fræðslunni er að nemendur þekki til einkenna eineltis og kynferðisofbeldis en einnig er lögð áhersla á samskipti, samþykki og mörk.

SKOH! Hvað er ofbeldi?  byggir á þátttöku og tjáningu nemenda í öruggu og þægilegu umhverfi þar sem virðing og samkennd er í fyrirrúmi. Einnig er farið í leiki, sagðar eru sögur og horft á myndbönd sem snúast um ofbeldi, mörk og samskipti.

SKOH! Hvað er ofbeldi?  valdeflir nemendur í að bregðast við ef grunur vaknar um eða tilkynna þarf ofbeldi.