VALMYND ×

Árshátíð seinkað

Vegna mikilla anna hjá nemendum og kennurum höfum við ákveðið að fresta árshátíð skólans til 27. apríl.