VALMYND ×

Árshátíð

Fimmtudaginn 18. apríl verður Árshátíð Grunnskólans. Að venju verða 2 sýningar í boði, sú fyrri klukkan 17:30 og sú seinni kl:20:00. Eftir seinni sýningu verður diskótek fyrri nemendur.

Aðgangseyrir er 1500 kr. Frítt fyrir 15 ára og yngri.

Skólahald riðlast að sjálfsögðu af þessum sökum. 

Hér er skipulag fimmtudagsins.

  • kl:10:00 Generalprufa í félagsheimilinu. Nemendur mæta beint í félagsheimilið.
  • 12:20 Matur

Enginn kennsla eftir hádegið.

  • 17:00 Nemendur mæta fyrir fyrri sýningu.
  • 19:30 Nemendur mæta fyrir seinni sýningu. 

Að seinni sýningu lokinni er diskótek til kl:22:00 hjá yngri (1. - 4. bekk) og 22:30 hjá þeim eldri (5. - 10. bekk)  

Á föstudaginn hefst hefst skóli klukkan 10:20.