VALMYND ×

Hrekkjavökuball

Á fimmtudaginn var haldið hrekkjavökuball í skólanum. Eldri nemendur sáu um skipulagningu og undirbúning og stýrðu ballinu við mikla lukku þeirra yngri. Þegar yngri nemendur voru farnir heim voru síðan sagðar ógurlegar draugasögur. Svo hræðilegar að sumir hafa ekkert sofið síðan.