VALMYND ×

Orð vikunnar 20. -24. september

Við hófum aftur leikinn Orð Vikunnar. Nemendur þekkja þann leik frá fyrri skólaárum og voru sumir farnir að bíða eftir að leikurinn hæfist að nýju. Að þessu sinni var orðið Súld orð vikunnar. Nemendur áttu að koma með sína ágiskun á merkingu orðsins en einnig að nota orðið í setningu.