VALMYND ×

Barnamenningarhátíð

Góða dag

Barnamenningarhátíðinn Púkinn er hafin og það er nóg að grea hér hjá okkur í því. Miðstigið er að taka þátt í verkefni á Þingeyri með nemendum frá Flateyri og Þingeyri. Á morgun fimmtudag verður síðan sýning á Hrafnseyri í tengslum við þetta verkefni. Sýninginn hefst klukkan 12:30 og ég hvet alla sem geta til að kíkja á þessa sýningu. 

Inn á heimasíðu barnamenningahátíðar http://www.pukinnhatid.is/   er margt að finna og nokkrir viðburðir í boði fyrir börn eftir skólatíma. Ég hvet ykkur til að skoða það.