VALMYND ×

Bókasafnið á Ísafirði

1 af 4

Miðstigið skellti sér á Bókasafnið á Ísafirði í morgun. Öllum börnum á aldrinum 0-18 ára býðst að fá frítt bókasafnskort. Það er tilvalið að fara saman á bókasafn og finna bækur sem henta og eru spennandi hverju sinni. Yngstastig og elstastig munu fara bráðlega á bókasafnið.