VALMYND ×

Bólusetning barna í 1.- 6. bekk

Sælir foreldrar

Á síðu Landlæknis eru leiðbeiningar um hvernig á að skrá barnið sitt í bólusetningu. Hér er hlekkur inn á þær upplýsingar https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item48458/Samthykkisferli-fyrir-bolusetningar-5-11-ara-barna-er-virkt-7-1-2022

Nemendur í grunnskólanum á Suðureyri verða bólusett fimmtudaginn 13. janúar á Heilsugæslunni á Ísafirði.

Börn fædd í janúar-júní í 1-6.bekk verða bólusett kl 14:50. Börn fædd í júlí -desember verða bólusett kl 15:00