VALMYND ×

Búningadagur!

Þar sem Öskudagur "féll niður" í þarsíðustu viku ætlum við að blása til búningadags í skólanum á morgun, miðvikudag.