VALMYND ×

Dagur barnabókarinnar.

1 af 2

Á hverju ári í tengslum við dag barnabókarinnar er ný íslensk smásaga frumflutt samtímis í öllum grunnskólum landsins.  Að þessu sinni  samdi Ævar Þór Benediktsson smásöguna Pissupása, sem og flutti hana í útvarpinu. Nemendur í 1. - 4. bekk hlustuðu að sjálfsögðu á upplesturinn. Þetta var mjög skemmtileg saga og mæli ég með því að foreldrar hlusti á söguna með börnum sínum. Hana má finna á ruv .is