VALMYND ×

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember býður starfsfólk og börn Grunnsólans á Suðueyri foreldrum og aðstandendum að koma og hlusta á upplestur barnanna kl:10:10 þann dag. 

Boðið verður upp á kaffi og með því að loknum lestri.