VALMYND ×

Erlendur kennari í heimsókn

Agnieszka Malkin kom og heimsótti skólann okkar í dag alla leið frá Póllandi. Hún er að vinna rannsókn sem ber enska heitið ,,The Utilisation of Internal and External Space within Schools in Iceland“. Agnieszka var mjög hrifin af skólanum og umhverfi hans. Við þökkum henni kærlega fyrir heimsóknina og áhugavert spjall um skóla og menntamál.