VALMYND ×

Fatasund

Á morgun, miðvikudaginn 18. maí, verður fatasund fyrir alla hópana í sundtímanum. Nemendur völdu fatasund sem umbun fyrir að lesa það mikið af bókum að þau fylltu út fimmtu hilluna í bókaskápnum okkar.