VALMYND ×

Föndurdagar

Sæl öll sömul. 

þann 15. og 16. desember verða föndurdagar hjá okkur í skólanum og fellur því sundið niður. Nemendum er skipt upp í 4 hópa og skiptast á að fara á milli föndurstöðva hjá kennurunum.