VALMYND ×

Foreldrakönnun skólapúlsins

Kæru foreldrar og forráðamenn, í febrúar fer fram könnun skólapúlsins hjá foreldrum um líðan, álit og athugasemdir foreldra til skólans. Við metum það mikils ef þið eruð tilbúin að gefa ykkur smá stund til að svara þessu fyrir okkur. Við lítum svo á þetta sem mikilvægt tæki til að betrumbæta skólastarfið. Allar ábendingar, góðar sem slæmar, eru vel þegnar.

Við viljum vekja athygli ykkar á því að það er hægt að svara könnuninni á pólsku og ensku auk íslensku.

 

Við þökkum fyrir og vonumst eftir þátttöku þinni. Nánari upplýsingar má nálgast hér á íslensku.

We thank you and hope for your participation. You can read more about the survey here in english.

Dziękujemy i mamy nadzieje na wzięcie udziału. Więcej informacji o ankiecie po polsku tutaj.