VALMYND ×

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

1 af 3

Vilborg Ása Bjarnadóttir og Emilia Agata Górecka fóru fyrir hönd foreldrafélags Grunnskólans á Suðureyri skólaárið 2016 - 2017 og tóku á móti viðurkenningu fyrir tilnefningu til dugnaðarforka verðlauna heimilis og skóla í safnahúsinu í Reykjavík í gær. Tilnefninguna fékk foreldrafélagið fyrir störf í þágu nemenda og foreldra.

En foreldrafélagið stóð m. a. að frábæri fjölmenningarhátíð á síðasta skólaári sem mikil sómi var af. Hér má skoða frétt um hátíðina.

 

Sigurvegarar voru SAMFOK og Móðurmál sem fékk hvatningarverðlaun, Láttu þér líða vel sem fékk foreldraverðlaunin og Birgitta Bára Hassenstein sem fékk dugnaðarforkar verðlaunin.

Við óskum öllum tilnefndum og sigurvegurum hjartanlega  til hamingju.