VALMYND ×

Frábær skíðadagur

Skíðaferðin okkar heppnaðist stórkostlega vel. Fengum gott veður og allir höfðu gaman hvort sem var á skíðum, bretti eða snjóþotu. Fengum okkur heitt kakó og nesti eftir klukkustund í brekkunum og drifum okkur svo aftur í brekkurnar. Þegar kom að heimför var hreinleg erfitt að koma öllum upp í rútu því fjörið var svo mikið. Strax er búið að óska eftir næstu skíðaferð:)