VALMYND ×

Framkvæmdir

Nú er miklar framkvæmdir hafnar inni í skólanum okkar líkt og rætt var um á foreldrafundinum. Hér eru margir iðnaðarmenn að störfum innanhúss og utandyra. Því miður þá verður gólfið okkar frekar skítugt vegna þessa og viljum við því benda foreldrum á að sniðugt væri ef nemendur kæmu með inniskó með sér í skólann

Nemendur taka þessum breytingum vel og eru fljótir að tileinka sér ný svæði.