VALMYND ×

Fréttir af skólapeysum

Sæl öll. 

Samkvæmt nýjustu fréttum þá er von á að skólapeysurnar okkar fari í merkingu vikuna eftir páska. Við getum því átt von á þeim jafnvel vikuna eftir það.