VALMYND ×

Fréttir vikunnar 19. - 23.febrúar

Vikan hefur gengið nokkuð vel. Bekkjarkvöld var haldið í gær hjá miðstigi,  heyri ekki annað en það hafa gengið vel. 

Í næstu viku verða nemendastýrð foreldraviðtöl hjá mið- og elsta stigi. Nemendur fengu blað í dag sem þau nota til að undirbúa sig fyrir viðtalið. Á mánudag fá þau síðan miða heim með tímasetningu viðtalanna. Mikilvægt er að foreldrar mæti.

Vona að þið eigið notarlega helgi. 

kveðja Ása