VALMYND ×

Golf

1 af 2

Í íþróttum í dag fengu nemendur stutta golfkynningu og þau fengu svo að æfa grip og slá bolta. Ekki voru allir sammála um að þetta væri íþrótt, en það var mikið hlegið og boltarnir ýmist svifu, rúlluðu eða færðust ekki neitt. Þau fá svo tækifæri til að prófa golf aftur seinna á önninni.