VALMYND ×

Halloween

Hrikalega Hræðilegt Halloween ball var haldið í skólanum i gærkveldi. Nemendur dönsuðu um allt hús, klædd búningum og fengu sér síðan ávexti og vatn. Fjörið var mikið og bros á hverju andliti. Þökkum unglingunum okkar fyrir þessa skemmtun.