VALMYND ×

Handbók um velferð og öryggi barna

 

Ný velferðar og öryggishandbók er komin út fyrir Ísafjarðarbæ. Hvetjum við foreldra til að kynna sér handbókina sem finna má hér. Skólinn hefur komið einhverjum ábendingum á framfæri um þætti sem þarf að laga til að standast kröfur um öryggi.

Ábendingar foreldra og áhugasamra eru vel þegnar á netfang skólans.