VALMYND ×

Haustferð miðdeildar

1 af 4

Miðdeildin skellti sér í haustferð í dag út að Brimnesi. Þau fóru upp nýja kindahliðið og upp á flugvöllinn. Tóku líka smá kapphlaup í leiðinni