VALMYND ×

Heimsókn í Klofning

Miðstig fór í heimsókn í Klofning í dag. krakkarnir fengu góðar móttökur. Þau fengu að kynnast starfinu í Klofning og upplifa vinnsluna á eigin skinni. Sumir bíða spenntir eftir að fara að vinna þarna. Einnig fengu þau að sjá og upplifa hvernig verðmætin skapast og fengu upplýsingar um hversu mikið þau kostar á markaði ofl. 
Þau stóðu sig öll mjög vel og var hegðunin til fyrirmyndar.